Hægt að brjóta saman til að spara pláss.
Hagnýt og falleg hirsla sem auðveldar þér og barninu að halda utan um allt frá leikföngum og handklæðum til teppa og óhreinataus.
Bæði þú og barnið þitt eiga auðvelt með að lyfta og bera pokann þar sem hann er léttur og með handföngunum á báðum hliðunum.
Varan er úr endingargóðu pólýester, þar af er minnst 90% endurunnið.
Passar vel með SANDLÖPARE hirslu og skrifborðsmottu sem eru með sama mynstur.
Jarðkötturinn, gíraffinn og apinn fást einnig sem mjúkdýr í tveimur stærðum í SANDLÖPARE línunni.