Þú getur fyllt hillurnar af ólíkum hirslukössum til að sníða plássið að þínum þörfum og færa bókaskápnum stíl.
Þessi samsetning af bókahillu og borði auðveldar þér að skipta á milli athafna – hentar vel þar sem rýmið er lítið.
Dragðu borðið út til að koma fyrir allt frá minnisbókum og fartölvu að kaffibolla og renndu því aftur inn þegar þig vantar gólfpláss fyrir jóga eða óvæntan dans.