BILLY
Hilla,
36x26 cm, hvítt

950,-

Nýr BILLY
Nýr og endurbættur BILLY er á leiðinni! 
Smelltu hér til að lesa meira

ekkert valið
BILLY
BILLY

BILLY

950,-
Vefverslun: Uppselt
Á um fimm sekúndna fresti er ein BILLY bókahilla keypt einhverstaðar í heiminum. Það er mjög merkilegt miðað við að hófum sölu á BILLY árið 1979. Hún hentar bókaunnendum vel og fer aldrei úr tísku.

Samantekt

BILLY fyrir bókaunnendur

Þetta er BILLY – fjölhæfasti bókaskápurinn okkar. Með BILLY getur þú sett upp þitt eigið bókasafn þar sem fer vel um bækurnar þínar og þú finnur til löngunar til lesturs. Bókaskáparnir eru fáanlegir í ýmsum stærðum, litum og með mismunandi áferðum sem henta öllum bókum og rýmum. Þú getur svo bætt við hillum og upphækkunum þegar bókasafnið stækkar.

Efni

Hvað er spónaplata?

Spónaplata er unnin úr endurunnum við og afgöngum frá sögunarverksmiðjum – þannig verður viður sem ekki er í réttum lit, viðarflísar og sag að auðlind í stað þess að enda mögulega sem rusl. Við notum plöturnar í hluti eins og bókaskápa, rúmgrindur, sófa og eldhússkápa. Til að verja þær fyrir sliti og raka setjum við á þær lakk, viðarspón eða filmu sem bætir útlit húsgagnsins.


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X