Hert gler brotnar síður en hefðbundið gler.
Hillurnar eru stillanlegar svo þú getur aðlagað hirsluna eftir þörfum.
Fæturnir lyfta BESTÅ einingunni upp af gólfinu sem gefur henni léttara yfirbragð og auðveldar þrif.
Það er auðvelt að halda hlutunum í röð og reglu í skúffunum tveim. Hillurnar á bak við hurðirnar bjóða upp á enn meira geymslupláss.
Skúffurnar eru með innbyggðum þrýstiopnara. Opnaðu með því að ýta létt á skúffuna.
Glerhurðir verja uppáhaldshlutina þína fyrir ryki en þó getur þú haft þá sýnilega.
Veggskápurinn sparar pláss og nýtir veggrýmið vel.