Plata úr hertu gleri verndar yfirborðið og gefur sérstakt útlit.
Glerhurðir halda rykinu frá en þó eru hlutirnir sjáanlegir.
Fæturnir lyfta BESTÅ einingunni upp af gólfinu sem gefur henni léttara yfirbragð og auðveldar þrif.
Veldu hvort þú vilt ljúfloku eða þrýstiopnara. Hurðin opnast við léttan þrýsting með þrýstiopnaranum en ljúflokurnar loka hurðinni hljóðlega og mjúklega.