Hillurnar eru stillanlegar svo þú getur aðlagað hirsluna eftir þörfum.
Það er auðvelt að halda snúrunum frá sjónvarpinu og öðrum tækjum úr augsýn en samt aðgengilegar, þar sem það eru sérstök göt fyrir þær á bakhlið sjónvarsbekksins.
Veldu hvort þú vilt ljúfloku eða þrýstiopnara. Hurðin opnast við léttan þrýsting með þrýstiopnaranum en ljúflokurnar loka hurðinni hljóðlega og mjúklega.
Hægt er að leiða snúrur í gegnum op í toppplötunni.
Nýttu BESTÅ hirsluna til fulls og komdu á skipulagi með kössum og innleggjum að eigin vali.
Áferðin á STUDSVIKEN framhliðinni færir henni djúpt og hlýlegt yfirbragð.
Framhliðin getur haft nútímalegt eða hefðbundið yfirbragð, eftir því hvernig höldur og hnúða þú velur.