Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika sjónvarpsbekksins, jafnvel á ójöfnu gólfi.
Það er auðvelt að halda snúrunum frá sjónvarpinu og öðrum tækjum úr augsýn en samt aðgengilegar, þar sem það eru sérstök göt fyrir þær á bakhlið sjónvarsbekksins.
Hægt er að leiða snúrur í gegnum op í toppplötunni.
Skúffurnar hjálpa til við að halda skipulaginu.
Hurðir og skúffur lokast hljóð- og mjúklega því þær eru með ljúflokum.