Stillanlegar hillur svo þú getir lagað rýmið að þínum þörfum.
Stillanlegar lamir gera þér kleift að stilla hurðina bæði lárétt og lóðrétt.
Glerhurðir verja uppáhaldshlutina þína fyrir ryki en þó getur þú haft þá sýnilega.
Hurðir bæði vernda og skreyta – veldu hurðir sem passa við heimilið þitt og hirslueininguna.
Þú opnar hurðirnar með því að ýta létt á þær og þær lokast hljóðlega og mjúklega þar sem lamirnar eru bæði með þrýstiopnara og ljúfloku.
Nýttu BESTÅ hirsluna til fulls og komdu á skipulagi með kössum og innleggjum að eigin vali.