Hillurnar eru stillanlegar svo þú getur aðlagað hirsluna eftir þörfum.
Stillanlegar lamir gera þér kleift að stilla hurðina bæði lárétt og lóðrétt.
Hurðir bæði vernda og skreyta - veldu hurð sem passar við heimilið þitt og hirslueininguna.
Veldu hvort þú vilt ljúfloku eða þrýstiopnara. Hurðin opnast við léttan þrýsting með þrýstiopnaranum en ljúflokurnar loka hurðinni hljóðlega og mjúklega.
Nýttu BESTÅ hirsluna til fulls og komdu á skipulagi með kössum og innleggjum að eigin vali.
Áferðin á STUDSVIKEN framhliðinni færir henni djúpt og hlýlegt yfirbragð.
Framhliðin getur haft nútímalegt eða hefðbundið yfirbragð, eftir því hvernig höldur og hnúða þú velur.