Það er auðvelt að halda snúrunum frá sjónvarpinu og öðrum tækjum úr augsýn en samt aðgengilegar, þar sem það eru sérstök göt fyrir þær á bakhlið sjónvarsbekksins.
Lamirnar eru með innbyggðan þrýstiopnara, svo að þú þarft ekki höldur eða hnúða og getur opnað með því að þrýsta létt á.
Þú getur stjórnað rafmagnstækjunum þínum með hurðirnar lokaðar, því fjarstýringin virkar í gegn um gelrið.
Hægt er að leiða snúrur í gegnum op í toppplötunni.
Skúffurnar hjálpa til við að halda skipulaginu.
Skúffubrautirnar eru stillanlegar svo þú getur stillt framhliðina til, bæði lárétt og á dýptina.