Þrýstiopnararnir skapa stílhreint útlit því höldur og hnúðar eru óþörf.
Minímalískur og stílhreinn og því kemur hann vel út í nánast hvaða umhverfi sem er.
Þú getur stillt upp fallegum hlutum á viðarhillurnar og auðveldlega bætt við lýsingu í efra hólfið þar sem þar eru göt sem auðvelda þér að koma snúrum fyrir.
Í skápnum er ein laus hilla og því getur þú lagað hirsluplássið eftir þörfum.
Hurðirnar eru nettar og taka lítið pláss þegar þær eru opnar og því hentar skápurinn einnig í rými þar sem plássið er af skornum skammti.
Gegnheilir viðarfætur og viðaráferðin á hillunum færa skápnum glæsilegt útlit.