Þú getur sett hurðina vinstra eða hægra megin eftir því sem hentar rýminu.
Hafðu yfirsýn yfir mikilvæg skjöl, pappíra og dagblöð með því að flokka þau innan í hurðinni.
Hannaðu hirslu sem kemur á óvart og fylltu hana af hlutunum þínum. Staflaðu og raðaðu eins og þér hentar.
Skápinn er bæði hægt að nota með eða án fótanna sem fylgja með.
Hjálpar þér að halda utan um smáhluti á borð við hleðslutæki, lykla og veski eða stærri hluti eins og töskur og leikföng.