Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.
RÅDMANSÖ skápurinn er með hlýlegri viðaráferð í hnotulit – fallegur bakgrunnur fyrir hlutina þína.
Sniðug og rúmgóð hirsla með góðum skúffum og færanlegum hillum sem gera þér kleift að sérsníða hirsluna eftir þínum þörfum.
Rennihurðir færa þér meira pláss í kringum húsgagnið og gera þér kleift að velja hvort sjáist í hlutina þína eða ekki.
Ef þér líkar stíllinn getur þú fundið fleiri húsgögn í sömu vörulínu.
Falleg og fáguð smáatriði líkt og látúnslitaðir hnúðar, dökkblár litur innan í skúffum og svartir stálfætur sem færa húsgagninu létt yfirbragð.
Einfalt og hentugt snúruskipulag.