49.950,-
39.950,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
REGISSÖR
Viðarspónn er þunnt lag af við sem fest er á hluti eins og spónaplötu til að gera yfirborðið endingargott og færa því náttúrulega viðaráferð. Algengustu spónartegundirnar eru birki, askur, eik og beyki og við höfum gert sérstakt lakk sem ver spóninn fyrir upplitun og viðheldur náttúrulegri áferð viðarins. Það er mikill kostur ef spónninn er örlítið þykkari því það gefur þér kost á að pússa hann upp og gera við ef eitthvað kemur upp á og þar með lengja endingartíma húsgagnsins.
„Þegar við hönnuðum REGISSÖR vörulínuna þá var markmiðið að hafa hana í hæstu gæðum og virkni. Við notuðum glænýja tækni við framleiðsluna, sem auðveldar þér að setja vöruna saman heima. Smáatriðin og hinir fínlegu viðartónar gefa línunni sérstakan karkter. Við vonum að þér líki vel við hina tímausu hönnun og að þú sért stoltur af því að eiga REGISSÖR.“
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Stillanlegar hillur; stilltu bilið á milli þeirra eftir þörfum.
Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.
Ein föst hilla til að auka stöðugleika.
Áherslan á smáatriðin gefur húsgagninu einstakt og handgert útlit.
Samsetning er bæði fljótleg og auðveld þar sem blindnaglinn smellur í forboruð götin.
Vörunúmer 403.420.73
2 pakkning(ar) alls
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni. Þurrkaðu með hreinum klút.
Ein föst hilla og ein stillanleg fylgja með.
Húsgagnið þarf að festa við vegg með meðfylgjandi veggfestingu.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Lengd: | 120 cm |
Breidd: | 40 cm |
Hæð: | 15 cm |
Heildarþyngd: | 23,90 kg |
Nettóþyngd: | 22,89 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 69,6 l |
Lengd: | 117 cm |
Breidd: | 62 cm |
Hæð: | 6 cm |
Heildarþyngd: | 14,40 kg |
Nettóþyngd: | 13,49 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 39,9 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 403.420.73
Vörunúmer | 403.420.73 |
Vörunúmer 403.420.73
Breidd: | 118 cm |
Dýpt: | 38 cm |
Hæð: | 110 cm |
Burðarþol/hilla: | 30 kg |
Vörunúmer: | 403.420.73 |
Pakkningar: | 2 |
pakkning 1 | |
Lengd: | 120 cm |
Breidd: | 40 cm |
Hæð: | 15 cm |
Heildarþyngd: | 23,90 kg |
Nettóþyngd: | 22,89 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 69,6 l |
pakkning 2 | |
Lengd: | 117 cm |
Breidd: | 62 cm |
Hæð: | 6 cm |
Heildarþyngd: | 14,40 kg |
Nettóþyngd: | 13,49 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 39,9 l |
Finndu vöruna í versluninni
2 pakkning(ar) alls