Vandað handverk með áherslu á smáatriði og nytsemi.
Úr náttúrulegum reyr með grind og fótum úr gegnheilli furu, skápurinn er með ljóst og létt yfirbragð og færir rýminu hlýlegt andrúmsloft.
Skápurinn er stöðugur á ójöfnu gólfi vegna þess að hann er með stillanlega fætur.
Sniðugur í lítið pláss þar sem hann er með rennihurðir.
Hirslan er ekki hólfuð niður og því getur þú komið fyrir stórum hlutum.