Þú getur auðveldlega bætt innbyggðri lýsingu við glerskápinn þinn því á honum er snúruhaldari.
Skúffurnar og hurðirnar eru með innbyggðum ljúflokum og lokast því hljóðlega og mjúklega.
Stillanlegar hillur auðvelda þér að laga rýmið að þínum þörfum.
Passar með öðrum húsgögnum í TONSTAD línunni.
Innfelldar höldurnar eru stílhreinar og fágaðar og færa húsgagninu fallegan blæ.