Hurðirnar lokast hljóðlega og mjúklega með innbyggðri ljúfloku.
Stillanlegar hillur auðvelda þér að laga rýmið að þínum þörfum.
Burstaður viðarspónn færir hverjum hlut einstakt yfirbragð og karakter.
Hnúðurinn er úr gegnheilli eik, er stílhreinn og gefur húsgagninu tímalaust útlit.
Húsgögnin í TONSTAD línunni eru hönnuð á þann hátt að þau passi vel saman. Hafðu eitt stakt eða fleiri saman.