Hirslan er með tveimur stillanlegum hillum og því getur þú lagað hana að þínum þörfum, ein hilla er föst og stuðlar að stöðugleika.
Innfelldar höldurnar eru stílhreinar og fágaðar og færa húsgagninu fallegan blæ.
Húsgögnin í TONSTAD línunni eru hönnuð á þann hátt að þau passi vel saman. Hafðu eitt stakt eða fleiri saman.
Staflanleg eining sem hægt er að setja ofan á 47 cm djúpan TONSTAD skáp til að búa til stærri hirslu. Við mælum með að þú geymir sökkulinn ef þú vilt hafa eininguna frístandandi síðar.