Náttúruleg blæbrigði reyrsins undirstrika ósvikið gæðaútlit skápsins og færa honum einstakt yfirbragð.
FRYKSÅS húsgögnin passa öll saman. Falleg stök og líka mörg saman.
Tilvalið fyrir allt frá bollum og bókum að skrautmunum.
Úr endingargóðu og náttúrulegu hráefni sem verður fallegra með árunum.
Reyr er náttúrulegt hráefni sem verður fallegra með aldrinum.
Þú einfaldlega dregur snúru úr næstu innstungu í gegnum litla gatið og tengir við símann eða ilmolíulampann.