Þú getur gert mynstur á vegginn með því að setja upp nokkrar vegghillur.
Hentar vel undir smáhluti eins og veski, hanska, hleðslutæki og fjarstýringar.
Það er bæði fljótlegt og einfalt að setja upp GULLHULT vegghilluna – taktu hana í sundur, festu á vegginn og settu svo hilluna í.
Þú kemur rafmagnssnúrum auðveldlega í gegnum málmgrindina til að hlaða síma og annað á hillunni.
Málmgrindin er nógu slétt til þess að þú getir sett bolla, bækur eða skrautmuni á hana.