Þétting úr silíkoni gerir lokið þétt og heldur því á sínum stað.
Glært glerið gerir það að verkum að auðvelt er að fylgjast með hvort þú þurfir að fylla á innihaldið.
Línan inniheldur meðal annars kryddkvörn, kryddstauka og flösku. Einföld og heiðarleg hönnun.
Olíuflaskan er með litlu loki á stútnum sem heldur innihaldinu fersku.
Þegar þú byrjar að hella innihaldinu lyftist lokið sjálfkrafa.
Þú getur líka notað lokin á minni gerðina af staukum í CITRONHAJ línunni.