Glært glerið gerir það að verkum að auðvelt er að fylgjast með hvort þú þurfir að fylla á innihald kryddstaukanna.
Salt- og piparstaukana má einnig nota fyrir önnur krydd sem þér finnst gott að bragðbæta matinn með.
Línan inniheldur meðal annars kryddkvörn, kryddstauka og flösku. Einföld og heiðarleg hönnun.
Snúðu lokinu á salt-/piparstauk num til að velja um þrjár mismunandi gatastærðir. Þú getur einnig haft staukinn alveg lokaður til að innihaldið haldist ferskt.
Passa vel í skúffu á UPPDATERA kryddrekkann.
Þú getur líka notað lok staukanna á minni gerðina af staukum í CITRONHAJ línunni.
Jafn nytsamlegt við eldavélina og á borðstofuborðinu.