Þú sérð í gegnum bæði krukkuna og lokið og því er auðvelt að finna það sem þú leitar að sama hvar krukkan er.
Ílátin eru með loftþéttum lokum sem varðveita ilm og bragð, halda matnum ferskum lengur og draga þannig úr matarsóun.
Auðvelt er að hella úr ílátunum án þess að það fari út fyrir þar sem þau eru með rúnnuð horn, úr léttu hráefni og með þægilegu gripi.
Staflanleg og spara því pláss.
Lokin svara hörðustu kröfum um lofteinangrun en auðvelt er að opna þau með takkanum sem losar loft þegar þú ýtir á hann.