Útskorin handföng á tveimur hliðum svo auðvelt sé að lyfta og bera kassann.
Gæðalegt filtefnið er mjúkt viðkomu og kemur vel út hvar sem er á heimilinu.
Passar í BESTÅ og TROTTEN hirslur sem og aðrar hirslur sem eru minnst 25 eða 35 cm djúpar, eftir því hvernig þú snýrð kassanum.
Mjúkt filtefnið verndar hlutina þína og heldur þeim á sínum stað.
Kassinn er hentugur fyrir föt og aukahluti í fataskápnum. Einnig fyrir snúrur og tæki uppi í bókaskáp.