Raðaðu nokkrum hirslum saman eða hafðu eina staka á skrifborði eða hillu. Einnig er hægt að hengja hirsluna á vegg (skrúfur fylgja ekki með).
Hirslan er kjörin fyrir síma, bréf, lykla, hundaólar eða hvað sem þú þarft að hafa í anddyrinu.
Hirslan er úr endingargóðu pólýprópýlen plasti sem er að minnsta kosti 50% endurunnið.
Hentugar hirslur fyrir ritföng, hleðslusnúrur, förðunarvörur og fleira.
Hægt er að stafla nokkrum hirslum saman. Við mælum ekki með að stafla fleiri en þrem hirslum ef þær eiga að standa á borði. Annars er hætta á að þær detti. Prófaðu að blanda saman litum!