Þú getur auðveldlega komið skipulagi á allt frá pennum, hleðslutækjum og snúrum til ýmissa smáhluta í þessum litla kassa.
Kassinn er með loki og er fallegur á skrifborði eða í bókaskáp, hvort sem hann er einn og sér eða með öðrum kössum.
Með hjálp nokkurra hluta í HARVMATTA línunni getur þú haldið skrifborðinu snyrtilegu.
Endingargóður stálkassi með korkloki auðveldar þér að halda öllu á sínum stað. Þú getur meira að segja staflað nokkrum saman án þess að þeir rispist.