Hannað til þess að geyma pappíra (A4 og ameríska bréfastærð 22×28 cm).
Tímaritahirsluna getur þú notað til að flokka og fela allt frá tímaritum og reikningum að fyrstu teikningum barnanna. Einnig auðvelt að færa til ef þú vilt breyta bókahillunni.
Þú getur valið á milli þess að fela hlutina eða hafa góða yfirsýn yfir innihaldið með því að snúa hærri eða lægri hliðinni að þér.