Hentar vel til að nýta plássið í skápum og undir hillum betur.
Hjálpar þér að hafa krukkur, bolla eða diskaþurrkur aðgengilegar, í búri eða eldhússkáp.
Auðvelt að festa á hillu – og taka hana af. Engin þörf á að bora.
Passar á 16-20 mm hillur því festingarnar eru sveigjanlegar. Hentar vel í eldhússkápa og IVAR hillueiningar.
Hentug dýpt til að fá góða yfirsýn – jafnvel yfir það sem er aftast í körfunni.