Hentar vel til að nýta plássið í skápum og undir hillum betur.
Rúmar minnst þrjú vínglös eða eldhúsrúllu.
Vínglösin hanga örugg niður úr stöðugum málmrekkanum.
Passar á 16-20 mm hillur því festingarnar eru sveigjanlegar. Hentar vel í eldhússkápa og IVAR hillueiningar.
Hægt að festa undir veggskáp eða hillu; hægt að geyma vínglös með auðveldu aðgengi.
Auðvelt að festa á hillu – og taka af. Engin þörf á að bora.