VARIERA
Hilluinnlegg,
32x28x16 cm, hvítt

895,-

Magn: - +
VARIERA
VARIERA

VARIERA

895,-
Vefverslun: Til á lager
Hilluinnleggið kemur til bjargar þegar þú hélst að skápaplássið væri á þrotum. Bættu einfaldlega við fleiri innleggjum fyrir nauðsynlegt geymslurými.

Samantekt

Skipulegðu veggskápana þína

Viltu skipuleggja innihaldið í veggskápunum þínum? Þá skalts skoða vel hirslulausnirnar í RATIONELL VARIERA vörulínunni. Ásamt RATIONELL stillanlegu hillunum hjálpa þær þér að skipuleggja allt, stórt og smátt.

Efni

Hvað er stál?

Stál hefur þá einstaka eiginleika að þó það hafi verið teygt og mótað þá heldur það styrk sínum. Það er notað til að styrkja allt frá skýjakljúfum og bílum að rúmgrindum og útihúsgögnum. Stáliðnaðurinn hefur verið að stefna í átt að orkunýtnari framleiðslu og betri gæðum. Stál tapar ekki eiginleikum þegar það er endurunnið og í dag er það eitt af þeim efnum sem mest er endurunnið í heiminum.

Eiginleikar

Kanill? Hann er á næstu hæð!

Margir skápar eru hannaðir þannig að rýmið nýtist ekki sem skyldi, sérstaklega ef hillurnar eru fastar. Okkar lausn? VARIERA hilluinnlegg. Notið eina eða fleiri fyrir glös, krydd, dósir, jurtir eða allt það sem á það til að týnast aftast í skápnum.


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X