Sniðugu vörurnar í ÄLGANÄS línunni eru léttar með áberandi og skemmtilegu formi.
Meira pláss fyrir hlutina þína. Góð hirsla í smærri rými, til dæmis litla forstofu.
Svart duftlakkað yfirborðið hefur örlítinn gljáa sem undirstrikar skemmtilega lögun standsins.
Úr duftlökkuðu stáli sem er einfalt í umhirðu og endist vel. Hentar vel undir útiföt og skó.
Fatastandurinn er með fimm stórum, misháum snögum sem snúa í allar áttir. Hentug hirsla!
Að auki við föstu snagana eru tveir minni snagar sem eru færanlegir. Þeir eru með teygjum og þú getur haft þá á hinum snögunum.
Karfan er með þrem hólfum og er kjörin fyrir jógamottur, æfingabúnað, regnhlífar og aðra ílanga hluti.
Hann er frístandandi og því er auðvelt að færa hann á milli herbergja eða taka hann með þér þegar þú flytur.
Fatastandurinn er kjörinn í svefnherbergið til þess að halda fötum frá gólfinu, hengja föt upp til þerris eða hafa fötin tilbúin fyrir næsta dag.