BJÖRKSNÄS
Kommóða, fimm skúffur,
90x90 cm, birki

54.950,-

39.950,-

Magn: - +
BJÖRKSNÄS
BJÖRKSNÄS

BJÖRKSNÄS

54.950,-
39.950,-
Vefverslun: Til á lager
BJÖRKSNÄS línan á rætur að rekja til hefðbundinnar skandinavískrar verkkunnáttu. Klassísk og sjálfstæð úr náttúrulegum og endingargóðum efnivið, með fallegum smáatriðum og í hlutföllum sem gera þeim kleift að passa vel inn í ýmis herbergi.

Efni

Hvað er gegnheill viður?

Gegnheill viður er uppáhaldshráefnið okkar og hluti af skandinavískri arfleifð okkar. Hann er sígildur og hægt að nota í margt. Viður er endingargóður, fallegur og endurnýjanlegur, óháð tegund. Við leitumst við að nýta þetta hráefni á skynsaman og skilvirkan hátt til að forðast sóun – og við fjárfestum í aðstöðu og flutningum til að við getum aukið notkun á endurunnum við.

Hugleiðingar hönnuða

Knut Hagberg og Marianne Hagberg, hönnuðir

„Innblásturinn að BJÖRKSNÄS línunni kemur frá skandinavískum rótum okkar og hversdagsleikanum. Fíngert og létt útlit úr náttúrulegum efnum ásamt fallegri og vandaðri smíði gerir það að verkum að húsgögnin passa nánast hvar sem er. Þetta eru sígild og sjálfstæð húsgögn sem eru gerð til að endast og munu alltaf eiga vel við. Hagnýtur og einfaldur stíll sem er ekta skandinavískur.“


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X