Húsgögnin í TONSTAD línunni eru hönnuð á þann hátt að þau passi vel saman. Hafðu eitt stakt eða fleiri saman.
Skúffurnar lokast mjúklega.
Innfelldar höldurnar eru stílhreinar og fágaðar og færa húsgagninu fallegan blæ.
Þessi samsetning býður upp á lokaðar og opnar hirslur þannig að þú getur valið hvað að fela sumt og sýna annað.
Sýningaskápur fyrir fallegustu hlutina þína heldur þeim öruggum og ver þá fyrir ryki – rennihurðirnar þurfa ekkert aukapláss þegar þær eru opnar.
Breið kommóðan er með tvær litlar skúffur og fjórar stærri.