Náttborðið er vegghengt og þú getur því haft lampa í góðri hæð og nærð auðveldlega í hirslur undir rúmi. Svo er líka auðveldara að skúra gólfið!
Borðplata úr spónaplötu og þynnu veitir hentugt yfirborð sem dempar hljóð.
Ávalar brúnir eru öruggari fyrir börn og gefa náttborðinu hlýlegt yfirbragð. Vörulínan inniheldur fleiri húsgögn í sama stíl.
Húsgögnin eru í hráum stíl, úr stáli með beinum línum.
Málmurinn er endingargóður og kemur vel út með ólíkum stíl. Færir heimilinu hrátt og fallegt yfirbragð.
Tilvalið með öðrum húsgögnum úr GRÅFJÄLLET línunni fyrir fallegt og samræmt útlit.
Ein aðgengileg opin hilla og falið hirslupláss á bak við hurð sem opnast niður – tilvalið fyrir hluti sem þú notar ekki daglega og vilt vernda fyrir ryki.