8.950,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
HEMNES
Langar þig í herbergi í sveitastíl? Þá gæti HEMNES línan hentað þér, en í henni eru öll þau húsgögn sem þú þarfnast. Sterkleg húsgögn með hefðbundnum smáatriðum og alvöru handverksbrag, ásamt allri þeirri virkni sem þú þarft í nútíma svefnherbergi. Húsgögnin koma í hvítu, svarbrúnu eða hvítbæsaðri furu, og valdir hlutir eru einnig fáanlegir í björtum litum. Það eru margir möguleikar á að blanda og raða saman eftir þínu höfði.
Gegnheill viður er uppáhaldshráefnið okkar og hluti af skandinavískri arfleifð okkar. Hann er sígildur og hægt að nota í margt. Viður er endingargóður, fallegur og endurnýjanlegur, óháð tegund. Við leitumst við að nýta þetta hráefni á skynsaman og skilvirkan hátt til að forðast sóun – og við fjárfestum í aðstöðu og flutningum til að við getum aukið notkun á endurunnum við.
Vissir þú að þú getur blandað húsgögnunum í HEMNES svefnherbergislínunni við aðrar línur í sveitastíl? Það gefur þér enn meiri möguleika á að gera heimilið þitt persónulegra og láta það henta þér og þínum lífsstíl.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Skúffan rennur mjúklega og er með skúffustoppara.
Úr gegnheilum við sem er endingargott og hlýlegt náttúrulegt hráefni.
Vörunúmer 202.004.56
1 pakkning(ar) alls
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni. Þurrkaðu með hreinum klút.
Passar með öðrum húsgögnum í HEMNES línunni.
Lengd: | 80 cm |
Breidd: | 37 cm |
Hæð: | 6 cm |
Heildarþyngd: | 5,89 kg |
Nettóþyngd: | 5,44 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 17,6 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 202.004.56
Vörunúmer | 202.004.56 |
Vörunúmer 202.004.56
Breidd: | 46 cm |
Dýpt: | 35 cm |
Hæð: | 70 cm |
Dýpt skúffu (innanmál): | 23 cm |
Hæð undir húsgagni: | 25 cm |
Vörunúmer: | 202.004.56 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 80 cm |
Breidd: | 37 cm |
Hæð: | 6 cm |
Heildarþyngd: | 5,89 kg |
Nettóþyngd: | 5,44 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 17,6 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls