Skúffurnar lokast hljóðlega og mjúklega, vegna innbyggðu ljúflokunnar.
Náttborðið er með hillu, handhægri skúffu og opinni hirslu. Allt sem þú þarft til að geyma það sem þú vilt hafa við rúmið.
Duftlökkuð stálgrind í stíl er endingargóð, stöðug og það er auðvelt að þurrka af henni.
Einkennandi viðaráferð hnotuspónarins færir hverju náttborði einstakt útlit og skapar hlýtt og notalegt andrúmsloft í svefnherberginu.
Pússaður spónn færir náttborðinu fallegt yfirbragð og viðaráferð.
Liturinn á viðarspóni verður dýpri og fallegri með tímanum, rétt eins og gegnheill viður.