Stillanlegar hillur svo þú getir lagað rýmið að þínum þörfum.
Skúffur sem renna mjúklega og eru með stoppara til að þær haldist á sínum stað.
Það er úrtak í baki sjónvarpsbekksins þar er auðvelt að draga kapla í gegn til að fela þá, en eru samt í handhægri fjarlægð.
Þessi sjónvarpshirslusamsetning er með fullt af auka geymsluplássi þannig að það er auðveldara að halda stofunni í röð og reglu.