Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika sjónvarpsbekksins, jafnvel á ójöfnu gólfi.
Viður er náttúrulegt hráefni og tilbrigði í mynstri, lit og áferð viðarins gerir hvert og eitt húsgagn einstakt.
Hirslan er úr málmi og við sem færir henni einstakt útlit með sveitalegu yfirbragði.
Sjónvarpsbekkur úr málmi og gegnheilum við. Bakið er opið og því er auðvelt að hagræða snúrum og komast að innstungum.
Þú getur stillt rafmagnstækjunum á bak við málmhurðina því hún truflar ekki skipanir fjarstýringarinnar.