49.950,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
HAVSTA
HAVSTA línan er undir áhrifum frá hefðbundnum skandinavískum húsgögnum sem eru hönnuð út frá hagkvæmni og einfaldleika. Hún er úr gegnheilli furu og það sést á lögun og yfirborði húsgagnanna. Vönduð hönnunin færir þeim handgert útlit og því búa húsgögnin yfir miklum karakter. Áferðin er burstuð og mött þannig að yfirborðið er slétt og náttúrulegt viðkomu. Útkoman eru glæsileg húsgögn sem bera vott um sígilda hönnun.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Gegnheil fura er tímalaust efni með náttúrulegum tilbrigðum sem gefur hverju húsgagni einstakt útlit.
Húsgögnin í HAVSTA línunni eru hönnuð á þann hátt að þau passi vel saman. Hafðu eitt stakt eða fleiri saman.
Skandinavísk hönnun með hreinum línum og því passar skápurinn auðveldlega með húsgögnum í öðrum stíl.
Rennihurðirnar taka ekki pláss þegar þú opnar þær.
Vörunúmer 105.292.70
2 pakkning(ar) alls
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni. Þurrkaðu með hreinum klút.
Við mælum með að sjónvarpsbekkurinn sé örlítið breiðari en sjónvarpstækið. Þessi bekkur passar fyrir allt að 63 tommu sjónvarp. Þú getur valið þér stærra sjónvarp svo lengi sem þyngd þess er ekki meiri en burðarþol toppplötu sjónvarpsbekksins.
Burðarþol toppplötu sjónvarpsbekksins er 30 kg.
Húsgagnið þarf að festa við vegg með meðfylgjandi veggfestingu.
Af öryggisástæðum má ekki hengja sjónvarpsbekkinn á vegg.
Gler þarf að meðhöndla með varúð! Skemmdur kantur eða rispað yfirborð getur valdið því að glerið brotnar skyndilega. Forðaðu því frá höggi, sérstaklega á hliðunum en þar er glerið viðkvæmast.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Það þarf tvo til að setja þessa vöru saman.
Passar með öðrum vörum í HAVSTA línunni.
Lengd: | 174 cm |
Breidd: | 49 cm |
Hæð: | 7 cm |
Heildarþyngd: | 23,00 kg |
Nettóþyngd: | 21,11 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 60,2 l |
Lengd: | 164 cm |
Breidd: | 50 cm |
Hæð: | 7 cm |
Heildarþyngd: | 23,00 kg |
Nettóþyngd: | 21,38 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 60,0 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 105.292.70
Vörunúmer | 105.292.70 |
Vörunúmer 105.292.70
Breidd: | 160 cm |
Dýpt: | 47 cm |
Hæð: | 62 cm |
Burðarþol/hilla: | 31 kg |
Hámarksþyngd sjónvarps: | 30 kg |
Vörunúmer: | 105.292.70 |
Pakkningar: | 2 |
pakkning 1 | |
Lengd: | 174 cm |
Breidd: | 49 cm |
Hæð: | 7 cm |
Heildarþyngd: | 23,00 kg |
Nettóþyngd: | 21,11 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 60,2 l |
pakkning 2 | |
Lengd: | 164 cm |
Breidd: | 50 cm |
Hæð: | 7 cm |
Heildarþyngd: | 23,00 kg |
Nettóþyngd: | 21,38 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 60,0 l |
Finndu vöruna í versluninni
2 pakkning(ar) alls