695,-/5 stykki
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
HÖSVANS
Það eru til yfir þúsund tegundir af bambus sem flestar vaxa í hitabeltinu. Þar vex bambusinn í hópum og getur orðið allt að 30 metra hár. Stilkarnir eru misþykkir og geta verið í gulum, brúnum og svörtum lit, þó grænn sé algengastur. Bambusinn fær að vaxa í tvö til fjögur ár. Öll jurtin er nýtt í húsgagnagerð og smærri hlutir eru vafðir og límdir saman til að gera körfur eða diska.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Bambus er endingargóður og harðgerður náttúrulegur efniviður sem þolir daglega notkun í mörg ár.
Herðatré úr bambus halda fötunum á sínum stað í fataskápnum.
Herðatré sem hefur fullkomna lögun fyrir blússur, skyrtur og kjóla en hentar einnig fyrir þunnar buxur.
Með mjóum herðatrjám kemur þú fleiri fötum fyrir í skápinn því þau taka minna pláss.
Vörunúmer 005.558.01
1 pakkning(ar) alls
Þurrkaðu af með þurrum klút.
Lengd: | 40 cm |
Breidd: | 22 cm |
Hæð: | 6 cm |
Heildarþyngd: | 0,27 kg |
Nettóþyngd: | 0,27 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 5,6 l |
Vörunúmer 005.558.01
Vörunúmer | 005.558.01 |
Vörunúmer 005.558.01
Fjöldi í pakka: | 5 stykki |
Breidd: | 40 cm |
Þykkt: | 1 cm |
Vörunúmer: | 005.558.01 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 40 cm |
Breidd: | 22 cm |
Hæð: | 6 cm |
Heildarþyngd: | 0,27 kg |
Nettóþyngd: | 0,27 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 5,6 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls