OMAR
Flöskurekki,
46x36x94 cm, galvaníserað

6.950,-

Magn: - +
OMAR
OMAR

OMAR

6.950,-
Vefverslun: Til á lager

Auðvelt að setja saman – engin þörf á verkfærum.

Má einnig nota á baðherbergjum eða í öðrum rýmum þar sem raki er mikill.

Stendur stöðugt jafnvel á ójöfnum gólfum þar sem fæturnir eru stillanlegir.

Efni

Hvað er stál?

Stál hefur þá einstaka eiginleika að þó það hafi verið teygt og mótað þá heldur það styrk sínum. Það er notað til að styrkja allt frá skýjakljúfum og bílum að rúmgrindum og útihúsgögnum. Stáliðnaðurinn hefur verið að stefna í átt að orkunýtnari framleiðslu og betri gæðum. Stál tapar ekki eiginleikum þegar það er endurunnið og í dag er það eitt af þeim efnum sem mest er endurunnið í heiminum.

Samantekt

Einfalt að setja saman og gera að þínu

Í rúmgóðu OMAR hirslunni er nægt rými fyrir bæði litla og stóra hluti. Byrjaðu áað hugsa út í hvað þú vilt geyma. Tengdu síðan einingarnar saman eins og hentar rýminu. Þú getur byggt þær upp eða til hliðar – án verkfæra. Þú getur fært hillurnar til eins og þú vilt. Fyrir litlu hlutina eru hagnýtar körfur sem hægt er hengja á hirsluna og hlíf sem gerir yfirborð hillunnar jafnt.


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X