Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
HYLLIS
Auðvelt er að setja áklæðið á og taka það af.
Áklæðið er með loftopi að ofan til að tryggja gott loftflæði.
Hirslueiningin er tilvalin fyrir blómapotta ⎼ og er auðvelt að breyta í gróðurhús ef þú bætir við HYLLIS áklæði.
Má nota bæði innan- og utandyra og hentar jafn vel á svölunum og í eldhúsinu, forstofunni eða baðherberginu.
HYLLIS áklæðið ver hlutina þína fyrir regni og ryki, selt sér.
Ef þú vilt stærri lausn getur þú raðað saman nokkrum hillueiningum úr sömu línu.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 692.859.39
2 pakkning(ar) alls
Má ekki þvo. Má ekki setja í klór. Má ekki setja í þurrkara. Má ekki strauja. Má ekki þurrhreinsa. Þrífðu með rökum klút. Þurrkaðu af með mjúkum, rökum klút og mildum uppþvottalegi eða sápu, ef þörf krefur.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Þessa hillu þarf að festa við vegg; það er búið bora göt sem á að gera verkið auðveldara.
Efnið í vörunni er mögulega endurvinnanlegt. Vinsamlega athugaðu reglur um endurvinnslu á þínu svæði og hvort þar sé að finna endurvinnslustöð.
Stál hefur þá einstaka eiginleika að þó það hafi verið teygt og mótað þá heldur það styrk sínum. Það er notað til að styrkja allt frá skýjakljúfum og bílum að rúmgrindum og útihúsgögnum. Stáliðnaðurinn hefur verið að stefna í átt að orkunýtnari framleiðslu og betri gæðum. Stál tapar ekki eiginleikum þegar það er endurunnið og í dag er það eitt af þeim efnum sem mest er endurunnið í heiminum.
Væri ekki indælt ef þú gætir notað svalirnar sem annað en bara geymslu? Væri ekki frábært ef þú gætir ræktað þínar eigin jurtir og plöntur, jafnvel þó þú búir í borginni? Þess vegna hönnuðum við litla útgáfu af HYLLIS hillu. Hún passar á flestar svalir og með gegnsæju loki getur þú notað hana einnig sem gróðurhús.
Lengd: | 31 cm |
Breidd: | 25 cm |
Hæð: | 1 cm |
Heildarþyngd: | 0,21 kg |
Nettóþyngd: | 0,19 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 0,7 l |
Lengd: | 74 cm |
Breidd: | 30 cm |
Hæð: | 5 cm |
Heildarþyngd: | 3,98 kg |
Nettóþyngd: | 3,71 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 12,1 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 692.859.39
Vörunúmer | 692.859.39 |
Vörunúmer 692.859.39
Breidd: | 60 cm |
Dýpt: | 27 cm |
Hæð: | 74 cm |
áklæði HYLLIS | |
Vörunúmer: | 104.283.32 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 31 cm |
Breidd: | 25 cm |
Hæð: | 1 cm |
Heildarþyngd: | 0,21 kg |
Nettóþyngd: | 0,19 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 0,7 l |
Hillueining HYLLIS | |
Vörunúmer: | 304.283.26 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 74 cm |
Breidd: | 30 cm |
Hæð: | 5 cm |
Heildarþyngd: | 3,98 kg |
Nettóþyngd: | 3,71 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 12,1 l |
Finndu vöruna í versluninni
2 pakkning(ar) alls