Auðvelt að leggja saman og geyma.
Reyr er náttúrulegt hráefni sem verður fallegra með aldrinum.
Efniviðurinn færir náttúruna inn á heimilið og veitir hlýlega og róandi tilfinningu.
Ofið af færu handverksfólki og því er hver hlutur einstakur.
Notaðu skilrúmið til að aðskilja mismunandi rými á heimilinu, til dæmis til að aðskilja heimaskrifstofuna frá stofunni, og skapaðu þannig tilfinningu fyrir því að koma heim að vinnudegi loknum.
Létt og opin hönnunin hleypir birtu í gegnum sig.