Sjálfbærara efni
FRAKTA
Poki,
73x35x30 cm 76 l, blátt

695,-

Magn: - +
FRAKTA
FRAKTA

FRAKTA

695,-
Vefverslun: Til á lager
Pokinn hefur verið hjá okkur í 30 ár og er einn iðjusamasti poki heims. Hann er rúmgóður og sterkur, og getur borið flesta hluti. Hvort sem það er verslunarleiðangurinn, þvotturinn eða dagur á ströndinni, hann fer með þér hvert sem er.

Eiginleikar

Hagnýtt par

Núna á hagnýti blái pokinn okkar rúmgóðan frænda með rennilás sem hjálpar þér að bera og færa til hluti - bæði í búðinni og heima. Berðu hann á bakinu, í hendinni eða festu hann við FRAKTA vagn. Vagninn þolir allt að 30 kg.


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X