IDANÄS
Kommóða, sex skúffur
84x50x135 cm hvítt

44.950,-

Magn: - +
IDANÄS
IDANÄS

IDANÄS

44.950,-

Sendingarkostnaður er 9.500,-

Reikna sendingarkostnað

Vefverslun: er að klárast
Verslun: er að klárast

Kommóðan veitir þér mikið hirslupláss án þess að hún taki mikið pláss.

Heimilið á að vera öruggur staður fyrir alla fjölskylduna. Þess vegna fylgja öryggisfestingar til að festa kommóðuna við vegginn.

Skúffurnar lokast hljóðlega og mjúklega, vegna innbyggðu ljúflokunnar.

Nýstárleg uppbyggingin á skúffunum auðveldar þér samsetninguna.

Blindnaglar auðvelda samsetningu vörunnar þar sem aðeins þarf að smella þeim í þar til gerðar holur.

Bæta við vörum

Aftur efst
+
X