HAUGA
Hirsla, samsetning,
139x46x199 cm, grátt

54.900,-

Magn: - +
HAUGA
HAUGA

HAUGA

54.900,-

Sendingarkostnaður er 9.500,-

Reikna sendingarkostnað

Vefverslun: Til á lager

Heimilið á að vera öruggur staður fyrir alla fjölskylduna. Þess vegna fylgja öryggisfestingar til að festa hirsluna við vegginn.

Hámarkaðu hirsluplássið og skapaðu samræmt útlit með því að hanna þína eigin HAUGA hirslu.

Stillanlegar lamir gera þér kleift að stilla hurðina lóðrétt, lárétt sem og á dýptina.

Þú færð góðan stað til að hengja upp handtöskur, baðslopp og aukahluti á hlið skápsins með því að bæta við SKOGSVIKEN snaga á hurð.

Auðvelt að setja saman þar sem blindnaglinn smellist einfaldlega í þar til gerð göt.

Efri parturinn er eins á öllum HAUGA hirslunum og leggur áherslu á hefðbundið útlitið. Kanturinn heldur öllu á sínum stað, hvort sem þú ert að geyma hatta, kassa eða skrautmuni.

Fjölhæft húsgagn sem þú getur notað víða á heimilinu.

Bæta við vörum

Aftur efst
+
X