Gefur frá sér mjúka og notalega birtu sem skapar hlýlegt andrúmsloft.
Þú þarft aldrei að skipta um ljósaperu því þessi lampi er með innbyggðri LED lýsingu.
Innbyggður tímastillir kveikir á ljósinu á sama tíma á hverjum degi – og slekkur aftur á því eftir sex klukkustundir.
Þú getur stýrt stemningunni í rýminu þar sem hægt er að dimma ljósið í tveimur þrepum.
Þú hleður rafhlöðurnar (eru ekki innifaldar) auðveldlega með USB-C tengi.
Getur verið hvar sem er, því ljósið gegnur fyrir rafhlöðum.