Gefur frá sér mjúka og notalega birtu sem skapar hlýlegt andrúmsloft.
Skapaðu þitt eigið loftljós eða gólflampa með því að setja skerm, að eigin vali, á perustæði eða lampafót.
Efniviðurinn færir náttúruna inn á heimilið og veitir hlýlega og róandi tilfinningu.
Fallegur skermur í gömlum stíl sem skapar hlýja og róandi stemningu í rýminu.
Handgert úr sveigðum bambus. Notaleg birtan gefur heimilinu jólalegan blæ.
Það er auðvelt að stilla hæð ljóssins eins og hentar þér best.
Einfalt að breyta í loftljós eða borðlampa með því að bæta við rafmagnssnúru fyrir loftljós eða lampafæti, selt sér.