Sjálfbærara efni
BÖJA
Borðlampi,
bambus/handgert

6.990,-

Magn: - +
BÖJA
BÖJA

BÖJA

6.990,-
Vefverslun: Til á lager

Handgert, hver skermur er einstakur.

Skermur úr fléttuðum bambus myndar fallegt skuggamynstur á veggina.

Efni

Hvað er bambus?

Bambus er sterkur, sveignalegur og vex hratt – það er einnig hægt að nota hann á marga vegu og því er hann frábært endurnýjanlegt hráefni. Hann er í raun grastegund sem vex án þess að þurfa á áburði eða vökvun á að halda. Þegar hann hefur verið skorinn upp vaxa nýir stilkar sem hægt verður að nýta eftir fjögur til sex ár. Við hjá IKEA notum bambus meðal annars í húsgögn, baðherbergisvörur, körfur og lampaskerma og erum stöðugt að leita að nýjum leiðum til að nýta þetta fjölhæfa hráefni.

Hugleiðingar hönnuða

Maria Vinka hönnuður

„Mig hefur lengi langað að gera lampa með handgerðum bambusskerm. Bæði vegna þess að efnið er fallegt og það er endingargott, sérstaklega frá umhverfisvænu sjónarmiði. Þegar ég byrjaði að vinna með BÖJA fannst mér sjálfsagt að fara og hitta hina færu handverksmenn í Víetnam. Þar sem efniviðurinn er svo léttur vildi ég leika mér með rúmmálið og gerði því skerminn mikinn um sig. Lampinn er því góð blanda af hefðbundnu handverki og nútíma hönnun.“


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X