LED lýsing notar allt að 85% minna af orku og endist um 10 sinnum lengur en hefðbundin glópera.
Litendurgjafargildi (CRI) ljósaperu gefur til kynna hversu vel ljósið sýnir liti á réttan hátt. Gildi yfir 80 er gott og í nálægð við náttúrulega birtu.
Lýsir strax á fullum krafti þegar kveikt er á ljósinu.
Ekki er hægt að nota ljósaperuna með dimmi.
LED ljósaperur fást með mismunandi ljóshitastigi sem gerir birtuna ýmist hlýrri eða kaldari. Ljósaperan gefur frá sér sama hlýja bjarmann og kertaljós (1.800 Kelvin).
Hver skrautpera er munnblásin – það gefur þeim einstakt útlit.
Það er auðvelt að beina ljósinu þangað sem þú vilt þar sem hægt er að snúa ljósastæðinu og færa það upp og niður á stönginni.